Tilheyra samfélagi
Við erum venjulegt fólk sem reynir að fylgja fordæmi Jesú Krists. Við elskum hvert annað, hjálpum hvert öðru og reynum okkar besta við að lifa eftir kenningum Jesú. Komið, gangið til liðs við okkur og upplifið liðsheild og einingu.
Hvað er kirkja?
Kirkja er athvarf frá öngþveiti daglegs lífs, þar sem við helgum okkur því að tilbiðja Guð og elska náunga okkar.
Kirkja Jesú Krists
Þegar Jesús var á jörðu stofnaði hann kirkju sína, til að við gætum lært hvernig snúa ætti aftur til Guðs. Þessi sama kirkja er til á okkar tíma.
Trúboðar
Trúboðar eru sjálfboðaliðar sem helga sig því að kenna fólki að þekkja Jesú. Þeir eru af öllum stærðum og gerðum og þjóna hvarvetna um heim. Boðskapur þeirra getur blessað líf ykkar.
Komið og tilbiðjið með okkur