Trúboðar kenna fjölskyldu á heimili hennar

Vaxið nær Guði. Hittið trúboða.

Dýpkið samband ykkar við Guð og kynnið ykkur áætlun hans fyrir ykkur þegar þið hittið trúboða frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Við biðjum, lesum og ræðum við ykkur um kenningar Jesú Krists.

Skráið ykkur fyrir kennslu á netinu eða í eigin persónu

Fornafn
Skráðu vinsamlega gildi
Eftirnafn
Skráðu vinsamlega gildi
Netfang
Skráðu vinsamlega gildi

Sjáið hvernig trúboðar hjálpuðu öðrum að upplifa elsku Guðs

Alejandra
Lesa
„Ég hafði ýmsar spurningar. Hver var frelsari minn? Þekkti himneskur faðir mig? Hver var áætlun hans fyrir mig? Trúboðarnir voru alltaf fúsir til að svara spurningum mínum og vísuðu alltaf í heimildir sér til staðfestingar.“
Til baka
Paris
Lesa
„Trúboðarnir sögðu loks við mig: ,Ef þú vilt vita hvort þetta sér sannleikur[,] … takið þá ekki okkar orð trúanleg. Farðu beint til uppsprettu alls sannleika.‘ Það er það sem ég gerði. Þegar ég spurði Guð að því hvort það sem trúboðarnir sögðu mér væri sannleikur, vakti það með mér elsku, gleði og frið.“
Til baka
Jennifer
Lesa
„Þau vilja bara virkilega verða eins og frelsari þeirra, Jesús Kristur. Það er það eina. Ásetningur þeirra er bara góður og fullur af elsku.“
Til baka
Natalie
Lesa
„Þegar við kynntumst trúboðunum fyrst, færðu þeir okkur hamingju. Þeir geisluðu frá sér gleði og elsku.“
Til baka

Hvers má vænta af heimsókn ykkar?

Við erum spennt að hitta ykkur og hjálpa ykkur að finna friðinn og vissuna sem koma af því að lifa eftir fagnaðarerindi Jesú Krists. Svona gæti heimsókn ykkar verið:

Trúboðar kynnast fólkinu sem þeir heimsækja
Við kynnumst hvert öðru.
Trúboðar biðja með konu áður en þau læra saman
Við biðjum saman.
Trúboðar lesa fyrir konu úr Mormónsbók
Við lærum við um fagnaðarerindi Jesú Krists.
Tvær konur heilsast í kirkju
Við bjóðum ykkur að koma í kirkju með okkur.

Viljið þið læra meira?