Tilheyra samfélagi

Við erum venjulegt fólk sem reynir að fylgja fordæmi Jesú Krists. Við elskum hvert annað, hjálpum hvert öðru og reynum okkar besta við að lifa eftir kenningum Jesú. Komið, gangið til liðs við okkur og upplifið liðsheild og einingu.

Komið og tilbiðjið með okkur
Finna næstu kirkju

Algengar spurningar

Fólk hefur allskyns spurningar um „mormóna“ eða öllu heldur meðlimi Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Smellið hér til að sjá allar spurningarnar.