Ljós fyrir heiminn

Einbeitið ykkur að því á þessu ári að miðla góðvild, eins og Jesús gerðii fyrir #LjósFyrirHeiminn. Leitið leiða til að færa einhverjum nýjum gleði á hverjum degi út allan desember. Með því að fylgja Jesú, hinu sanna ljós heimsins, getið þið verið vinum, fjölskyldu og samstarfsfólki lítið ljós!

Eruð þið tilbúinn til að miðla ljósi ykkar? Takið þátt í hreyfingunni!
Á síðasta ári tóku meira en 225.000 manns þátt. Hjálpið við að miðla jafnvel enn meira ljósi á þessu ári!

24 dagar góðvildar

Frá 1. desember til aðfangadags: gefið gaum að því hvernig fólk umhverfis hefur miðlað ykkur og öðrum ljósi sínu. Vekið athygli á smáum góðverkum þeirra á samfélagsmiðlum á hverjum degi. Vonandi geta dæmin sem þið miðlið hvatt marga fleiri til að liðsinna og sýna kærleika eins og Jesús gerði. Verið viss um að nota eftirfarandi myllumerki í færslunum ykkar:

#LjósFyrirHeiminn