María heldur á Jesúbarninu
Stuttmynd um atburði sem tengjast fæðingu Jesú Krists

Þessi átján mínútna leikna mynd um jólasöguna, er nákvæm og lifandi frásögn um hina helgu atburði sem finna má í guðspjöllum Matteusar og Lúkasar í Biblíunni. Ferðist með Jósef og Maríu frá Nasaret til Betlehem. Verið vitni að óttablandinni lotningu hirðanna á sléttum Júdeu. Finnið gleði vitringanna er þeir krjúpa frammi fyrir ljósi heimsins – frelsaranum Jesú Kristi.

Fleiri leiðir til að vera ljós fyrir heiminn