Attention! This site does not support the current version of your web browser. To get the best possible experience using our website we recommend that you upgrade to a newer version or install another browser.
Stuttmynd um atburði sem tengjast fæðingu Jesú Krists
Þessi átján mínútna leikna mynd um jólasöguna, er nákvæm og lifandi frásögn um hina helgu atburði sem finna má í guðspjöllum Matteusar og Lúkasar í Biblíunni. Ferðist með Jósef og Maríu frá Nasaret til Betlehem. Verið vitni að óttablandinni lotningu hirðanna á sléttum Júdeu. Finnið gleði vitringanna er þeir krjúpa frammi fyrir ljósi heimsins – frelsaranum Jesú Kristi.
Gefið gjöf Kristsbarnsins
Miðlið ástvinum ykkar sögunni um fæðingu frelsarans.