Trúin okkar

Við, sem kristið fólk, trúum að okkur beri að læra allt sem við getum um Jesú. Mesta hamingja lífsins hlýst af því að fylgja frelsaranum. Þið munið finna elsku hans til ykkar, er þið reynið að skilja líf hans og kenningar.

Fáið frítt eintak af Mormónsbók
Biðjið um það núna

Algengar spurningar

Fólk hefur allskyns spurningar um „mormóna“ eða öllu heldur meðlimi Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Smellið hér til að sjá allar spurningarnar.