Velkomin

Komið nær Jesú þessi jól með því að horfa á nýja stuttmynd um fæðingu hans. Hugsið upp leiðir til að vera #LjósFyrirHeiminn og breyta jólunum í árstíð þjónustu. Takið þátt er við fylgjum fordæmi frelsarans með því að þjóna öðrum, einum í senn – eins og hann gerði.

Kristsbarnið

1:25

Jesús kenndi að himneskur faðir væri til staðar fyrir okkur þegar við kæmum til hans. Þegar við eflum samband okkar við Guð, getum við notað kraft hans til að sigrast á áskorunum okkar. Þið getið hafið ferð ykkar á því að kynnast Guði með því að þróa trú, iðrast synda ykkar, láta skírast og meðtaka gjöf heilags anda. Haldið áfram á veginum til Guðs með því að biðja til hans, lesa orð hans, fara í kirkju, læra um Jesú og þjóna öðrum.