Lærið með okkur og upplifið gleði
Upplifið fegurð og hátíðleika jólasögunnar með því að læra ritningarnar með trúboðum okkar.
Við þökkum fyrir beiðnina þína!
Trúboðar munu hafa samband til að tímasetja heimsóknina. Hafið í huga að um gæti verið að ræða svæðisnúmer eða símanúmer sem þið þekkið ekki.
Villa: Ekki hægt að senda formið að sinni. Þú getur reynt aftur eða endurhlaðið síðuna til að byrja aftur.
Hvort sem það er 2. Lúkas eða einhverjir aðrir hlutar Biblíunnar sem vekja áhuga ykkar, þá munið þið njóta vinalegrar leiðsagnar ykkur til hjálpar við að finna nýjan frið og tilgang nú í desember.
Hvaða efni getum við lært?
Það er undir ykkur komið. Til að byrja með getið þið:
- Kynnið ykkur bænina í ritningunum.
- Lært jólasöguna.
- Lært hvernig styrkja á samband ykkar við Guð.
- Lært hvernig Jesú getur fært ykkur og ástvinum ykkar frið.