Finna næstu kirkju

Hvernig fara kirkjusamkomur fram?

Við komum saman alla sunnudaga til að syngja sálma, hlusta á prédikanir og kenna hvert öðru um frelsarann. Kirkja er andleg endurnæring og það er tilvalin leið til að hafa Jesú að miðpunkti lífs okkar. Við bjóðum alla gesti velkomna á okkar kristilegu samkomur og að tilbiðja með okkur.

Tími kirkjusamkoma er mismunandi eftir söfnuðum Þið getið þó ávallt reitt ykkur á eina aðalsamkomu fyrir alla, sem og skiptingu í námsbekki eftir aldri og félögum.