Tveir öldungar spila á gítar úti og klappa með

Lærið með okkur, upplifið gleðina

Upplifið fegurð og hátíðleika jólasögunnar með því að læra ritningarnar með trúboðum okkar.

Hvort sem það er 2. Lúkas eða einhverjir aðrir hlutar Biblíunnar sem vekja áhuga ykkar, þá munið þið njóta vinalegrar leiðsagnar, ykkur til hjálpar við að finna nýja friðartilfinningu og tilgang nú í desember.

Hvaða efni getum við lært?

Það er undir ykkur komið. Til að byrja með getið þið:

  • Kynnt ykkur bænina í ritningunum.
  • Lært jólasöguna.
  • Lært hvernig styrkja á samband ykkar við Guð.
  • Lært hvernig Jesú getur fært ykkur og ástvinum ykkar frið.

Fleiri leiðir til að vera ljós fyrir heiminn